TILT BLÚSSA Í SVÖRTU
TILT BLÚSSA Í SVÖRTU
Tilt blússan í svörtu satín Tencel. Sniðið er afslappað með síðum axlasaumum og bandi um mittið sem hægt er að binda á mismunandi hátt. Pilsið á blússunni er skáskorið til að gefa flæðandi útlit.
Hægt að fá buxur í stíl.
Saumað á Íslandi
Saumað eftir pöntun
Saumað eftir pöntun
Athugið að þessi flík er gerð eftir pöntun og tekur um tvær vikur að framleiða.
Efni
Efni
100% Tencel™ *
Létt, satínofið efni með dálitlum glans. Efnið er ofið hjá framleiðanda með með GOTS (Global Organic Textile Standard) vottun í Indlandi.*Tencel™ er gert úr endurnýttum sellulósa sem kemur frá trjákvoðu tröllatrjáa sem ræktuð eru í sjálfbærum skógi. Tencel garn er niðurbrjótanlegt og er góður valkostur í stað gerviefna úr plasti. Engar dýraafurðir eru nýttar í gerð Tencel.
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Þurrhreinsun
Sent eða sótt
Sent eða sótt
Frí sending innanlands á afhendingarstaði Dropp. Einnig er hægt að sækja í Súðarvog 52 á umsömdum tíma.
Skilar
Skilar
Hægt er að skila vörum innan 14 daga og fá endurgreitt. Varan þarf að vera ónotuð og í upprunalegum umbúðum.