Morra er hönnunarstúdíó í Reykjavík, stofnað árið 2018. Við einblínum á að gera nútímalegan fatnað og fylgihluti úr náttúrulegum efnum og handteiknuðum prentum