Skilmálar

Upplýsingar um seljanda
Morra slf.
Kennitala: 620222-1780
Bankaupplýsingar: 0133-26-005615
VSK nr. 144006
Lögheimili: Súðarvogur 54, 104 Reykjavík
Tölvupóstur: morra@morra.is
Sími:  +354 690-7847
Pantanir
Morra tekur við pöntun þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti. Einnig er hægt að panta með því að senda tölvupóst á morra@morra.is.

Verð
24% virðisaukaskattur er innifalinn í verði vörunnar. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Morra slf. sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Ef varan en ekki til á lager látum við þig vita og endurgreiðum hafi greiðsla farið fram.  
 
Sendingar
Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag nema pantanir á fatnaði sem eru sérsaumaður, þá er biðtími um að bil 2 vikur.  

Sendingar innanlands
Við bjóðum upp á ókeypis sendingu innanlands á afhendingarstaði Dropp. Ef óskað er eftir heimsendingu kostar það 1200 kr. Sendingar innan höfuðborgarsvæðisins taka 1-2 daga og 2-3 daga utan höfuðborgarsvæðisins.

Sendingar erlendis
Pantanir erlendis eru sendar með Íslandspósti. Póstburðargjaldið er 3000 kr. en við bjóðum upp á ókeypis sendingu ef pantað er yfir 20.000 kr. 

Bið eftir sendingum getur mismikinn tíma.
Norðurlöndin 3-4 virka daga
Bretland 3-5 virka daga
Evrópa 3-6 virka daga
Norður Ameríka 6-12 virka daga
Önnur lönd 12 virka daga
Hafið samband á netfangið morra@morra.is fyrir nánari upplýsingar.
Greiðslur

Morra tekur eingöngu á móti greiðslukortum á heimasíðunni. Kortafærslur fara í gegnum greiðslugátt Teya ( https://www.saltpay.is/teya/ ).
Ef pöntun er sótt er einnig hægt að borga á staðnum með korti eða millifærslu. 

Endurgreiðslur

Hægt er að skila pöntunum innan 14 daga. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og þarf varan að vera ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á morra@morra.is ef þið viljið skila vöru. 
Vinsamlega athugið að kaupandi ber ábyrgð á að endursenda vöruna, nema ef varan er gölluð.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Um vörukaup gilda lög um neytendakaup nr. 48/2003 og lög um lausafjárkaup nr. 50/2000. Ef kaupandi er fyrirtæki gilda lög um þjónustukaup nr. 42/2000.


Varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstólum.