Um Morra

Morra Reykjavík var stofnað af Signýju Þórhallsdóttur árið 2018.

Eftir að hafa starfað sem fata- og prenthönnuður í New York og London fyrir hönnuði eins og Vivienne Westwood flutti Signý aftur til Íslands til að stofna sitt eigið merki með það að leiðarljósi að hanna fatnað og fylgihluti með tímalausu og afslöppuðu yfirbragði. Merkið leggur áherslu á vönduð efni, leikandi sníðagerð og lífleg prent.

.