Tágamura silkislæðan er í klassískri slæðustærð og hentar vel sem hálsklútur, sem aukahlutur á tösku eða í utan um höfuðið. Í handteiknuðu munstrinu má finna plöntur eins og maríustakk, túnsmára, roðafífil, gleym-mér-ei, lúpínu og tágamuru.
Slæðan kemur í svartri gjafaöskju
Stærð: 80 x 80 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, prentað í Bretlandi.