Tágamura slæða
Tágamura slæða
Tágamura slæða
Tágamura slæða
Tágamura slæða

Tágamura slæða

11.900 kr
  

Tágamura-slæðan er út fyrstu línu Morra sem nefnist Sveigar, en þar voru silkislæður unnar út frá íslenskum jurtum og slæðingum.

Jurtir voru týndar, pressaðar, rannsakaðar og skissaðar í formi blómasveiga. Í handteiknuðu munstrinu má finna plöntur eins og  maríustakk, túnsmára, roðafífil, gleym-mér-ei, lúpínu og tágamuru. 

Slæðan er drapplituð að lit með rauðlitum og brúnum blómum og með rauðum kanti, en litirnir eru sóttir í íslenska náttúru.

Tágamura-slæðan passar vel utan um hálsinn eða hárið.

Kemur í hvítri gjafaöskju.

Stærð:
B: 80cm, H: 80cm

Efni:
100% silki, Light crepe de chine

Litir: 
Drapplitaður, brúnn, rauður.

Þvottaleiðbeiningar:
Þurrhreinsun.

Prentað í Bretlandi.