UM MORRA


 
Morra var stofnað í Reykjavík árið 2018 af Signýju Þórhallsdóttur fatahönnuði. Eftir að hafa starfað um árabil sem fata-og prenthönnuður í New York og London, flutti Signý aftur til Íslands til að setja upp sitt eigið merki. Morra hannar kvenfatnað og fylgihluti með kvenlegan, listrænan blæ sem sækir innblástur í íslenska menningu og náttúru.

Vörur frá Morra fást á eftirtöldum stöðum:

Epal. Skeifunni 6, 108 Reykjavík

Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs. Hamraborg 4, 200 Kópavogur

Hönnunarsafn Íslands. Garðatorgi 1, 210 Garðabæ

Lauuf netverslun. www.lauuf.com

Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur. Flókagötu 24, 105 Reykjavík

Rammagerðin. Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

Sambúðin. Síðumúla 12, 108 Reykjavík