UM MORRA


 
Morra var stofnað í Reykjavík árið 2018 af Signýju Þórhallsdóttur fatahönnuði. Eftir að hafa starfað um árabil sem fata-og prenthönnuður í New York og London, flutti Signý aftur til Íslands til að setja upp sitt eigið merki. Morra hannar kvenfatnað og fylgihluti með kvenlegan, listrænan blæ sem sækir innblástur í íslenska menningu og náttúru.