FJARA Morra x Rammagerðin
Fjara er lína af sex silkislæðum, unnar í samstarfi við Rammagerðina. Munstrin voru unnin út frá hinum ýmsu lífverum og skrúð sem finna má í flæðamálinu sem umlykur landið.
Photographer: Saga Sig
Models: Sigrún Halla and Aníta Hirlekar








