Póstkort í Húsum og Híbýlum

Póstkort í Húsum og Híbýlum

Morra fékk það verkefni að búa til póstkort fyrir tímaritið Hús og Híbýli. Póstkortið fylgdi hverju eintaki. Þessu fylgdi viðtal og smá innlit á vinnustofuna mína.
Myndir 2-4 eftir Hall Karlsson fyrir Hús og Híbýli

Aftur á bloggið