Colorise er lítið safn af silki- og ullarklútum. Mystrin eiga rætur að rekja til staðbundins samhengis þar sem sjónum er beint að sólarupprásinni, ljósa- og skuggasköftum, samsettum litum og formum sem eru lagskipt til að mynda mynstur.
Myndir eftir Olga Urbanek