Journal RSS
Hönnunarmars 2019

Morra tók þátt í Hönnunarmars 2019 með sýningu á nýjum prentum. Prentin voru unnin með sama hátt á slæðurnar og eru unnin út frá blekteikningum og skissum af íslenskum jurtum og slæðingum. Sýningin var partur af samsýningu ýmissa íslenskra hönnuða í EPAL.Prentin voru í kjölfarið seld ég EPAL, Skeifunni 6.    

Read moreAW 18-19

Fyrsta lína Morra bar nafnið Sveigar og samanstóð af þrem silkislæðum sem unnar voru út frá íslenskum blómum og slæðingum. Ljósmyndir Olga Urbanek Módel Snæfríður KjartansdóttirStílisering og annað Anna Kozioł / Hjördís Gestsdóttir

Read more