Hönnunarmars 2019


Morra tók þátt í Hönnunarmars 2019 með sýningu á nýjum prentum. Prentin voru unnin með sama hátt á slæðurnar og eru unnin út frá blekteikningum og skissum af íslenskum jurtum og slæðingum.

Sýningin var partur af samsýningu ýmissa íslenskra hönnuða í EPAL.
Prentin voru í kjölfarið seld ég EPAL, Skeifunni 6.