Dagbók RSSAW 19-20

Önnur lína Morra var sýnd á Hönnunarsafninu 20. september 2019. Línan var einskonar uppskera eftir vinnustofudvöl þar um sumarið.   Ljósmyndir: Olga UrbanekMódel: Erla SverrisdóttirStílisering og önnur hjálp: Anna Kozioł

Lesa meiraPóstkort í Húsum og Híbýlum

Morra fékk það verkefni að búa til póstkort fyrir tímaritið Hús og Híbýli. Póstkortið fylgdi hverju eintaki. Þessu fylgdi viðtal og smá innlit á vinnustofuna mína. Myndir 2-4 eftir Hall Karlsson fyrir Hús og Híbýli  

Lesa meiraVinnustofudvöl á Hönnunarsafninu

Morra var með vinnustofudvöl á Hönnunarsafninu sumarið 2019.Tíminn fór í þróun og rannsóknir ásamt því að hanna fleiri vörur.  Myndir eftir Vigfús Birgisson fyrir Hönnunarsafnið

Lesa meira
Hönnunarmars 2019

Morra tók þátt í Hönnunarmars 2019 með sýningu á nýjum prentum. Prentin voru unnin með sama hátt á slæðurnar og eru unnin út frá blekteikningum og skissum af íslenskum jurtum og slæðingum. Sýningin var partur af samsýningu ýmissa íslenskra hönnuða í EPAL.Prentin voru í kjölfarið seld ég EPAL, Skeifunni 6.    

Lesa meira