Valrós silkislæða
Valrós silkislæða
Valrós silkislæða
Valrós silkislæða

Valrós silkislæða

19.000 kr
  

Valrósar silkislæðan er úr Flúrógrafíu línu Morra sem var sýnd sumarið 2020.
Handteiknað munstrið er unnið út frá gömlum, íslenskum útsaumsmynstrum og dempuð litapallettan sótt í íslenska náttúru.
Slæðan er stór og hentar því vel sem höfuðslæða, utan um háls eða yfir axlir.

Kemur í hvítri gjafaöskju.

Size:
B: 70cm, H: 180cm

Efni:
100% silki, Light crepe de chine.

Litir:
Kolasvartur, rauður, fljólublár, bleikur, blágrænn, hvítur, svartur.

Þvottaleiðbeiningar:
Þurrhreinsun.

Prentað í Bretlandi.