Blómapressa prent
Blómapressa prent

Blómapressa prent

Regular price 8.950 kr
Unit price  per 

Samansafn ýmissa íslenskra plantna og slæðinga saman komin í grafísku prenti. Umfeðmingur, holtasóley, hrafnafífa, smjörgras, köldugras, steindepla og haugarfi meðal annarra plantna á dökkbláum bakgrunni.

Stærð: 50 x 70 cm

Prentað á 200g/m2 Munken Pure pappír á Íslandi