Hvönn prent
Hvönn prent

Hvönn prent

Regular price 6.500 kr
Unit price  per 

Íslenskar plöntur og aðrir slæðingar saman komin á prenti í stærð 30 x 40 cm. Hvönn, maríustakkur, hvítsmári og peningagras meðal annarra plantna á dökkbláum bakgrunni. Prentið kemur aðeins í 20 eintökum og er hvert eintak númerað.


Prentað á 200g/m² Munken Pure pappír  á Íslandi